fbpx

Svo einfalt að panta

Þú velur þitt uppáhalds kort hér fyrir neðan.

Sendir mér í tölvupósti hvaða kort varð fyrir valinu og myndir í viðhengi.

Þú getur sett kortið í framköllun – prentað út – eða sett á samfélagsmiðla.
Gæti ekki verið einfaldara fyrir aðeins 3.500 krónur.

– Pantanir með tölvupósti á ruttla@gmail.com –

Sýnishorn

Stærðin á kortinu er 10×15 (ljósmyndastærð) og afhendist rafrænt tilbúið til prentunar eða til að setja á samfélagsmiðla.

Þar sem formið virkaði illa í fyrra þá er best að panta með því að senda mér tölvupóst með myndum og texta og númer hvaða kortið er sem varð fyrir valinu.

ruttla@gmail.com

Aðeins um mig

Rut heiti ég og hef verið að gera jólakort síðan 2011 sem gera 12 ár!
Upphaflega byrjaði þetta nú bara sem áhugamál fyrir vini, vandamenn og fjölskyldu en núna
hef ég svo gaman af þessu og þetta hefur stækkað mikið hjá mér að ég ákvað að
gera vefsíðu utan um kortin árið 2017.

Netfangið mitt er ruttla@gmail.com

kær kveðja

Rut

Pantanir á ruttla@gmail.com

© Copyright - Jólakort Rutar 2020